Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Paeonia mascula ssp. russii
Ættkvísl |
|
Paeonia |
|
|
|
Nafn |
|
mascula |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Mill. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. russii |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Biv.) Cullen & Heywood |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Glansbóndarós |
|
|
|
Ætt |
|
Bóndarósarætt (Paeoniaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
P. corsica, P. mascula ssp. russoi |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkrósbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 45 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölæringur, allt að 45 sm hár, sem myndar brúsk. |
|
|
|
Lýsing |
|
Undirtegundin ssp. russii sem er með glansandi lauf með rauðleita slikju, heilrend, hvassydd, hárlaus til dálítið hærð á neðra borði og laufin eru dýpra skipt en hjá undirtegundinni ssp. mascula. Stilkar hárlausir 25-45 sm. Blómin eru dökkrósbleik. Fræhýði allt að 2,5 sm. Fræ alltaf mjög fá. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Vestur M Grikkland, eyjar á Jónahafi, Korsíka, Sardinía, Sikiley. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, lífefnaríkur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
8 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, http://www.rareplants.de |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning (langur uppeldistími), skipting (varlega). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð og víðar. Talin mjög kröftug og auðræktuð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2010 og gróðursett í beð 2012. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|