Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Paeonia lutea v. ludlowii
Ættkvísl |
|
Paeonia |
|
|
|
Nafn |
|
lutea |
|
|
|
Höfundur |
|
Delav. ex Franch. |
|
|
|
Ssp./var |
|
v. ludlowii |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
Stern. & Taylor |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gullbóndarós |
|
|
|
Ætt |
|
Bóndarósarætt (Paeoniaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
P. ludlowii (Stern. & Taylor) D.V.Hong. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól-lítill skuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Skærgulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 2,5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hægvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þetta er kröftug trjábóndarós, 2,5 m há og 1,5 m breið. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufið er skærgrænt, djúpskert og blómin eru stór, drúpandi, skállaga og skærgul. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Djúpur, lífefnaríkur, rakaheldinn, vel framræstur jarðvegur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.kevockgarden.co.uk, http://www.proboards.com
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning:
Sáið fræinu strax og þið fáið það. Þekið fræið með 5 mm þykku lagi af safnmold. Haldið svölu utanhúss. Fræið spírar oftast í desember-janúar hvenær sem fræinu hefur sáð. Upphitun óþörf. Þrífst í 7,5 sm pottum. Gróðursetjið í góða mold.
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
|
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur verið sáð í Lystigarðinum.
Vex hægt, en lifir mjög lengi og er orðin einskonar ‘erfðagóss’ þegar eftir aðeins 10 ár! |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|