Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Paeonia lutea v. ludlowii
Ættkvísl   Paeonia
     
Nafn   lutea
     
Höfundur   Delav. ex Franch.
     
Ssp./var   v. ludlowii
     
Höfundur undirteg.   Stern. & Taylor
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gullbóndarós
     
Ætt   Bóndarósarætt (Paeoniaceae).
     
Samheiti   P. ludlowii (Stern. & Taylor) D.V.Hong.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-lítill skuggi.
     
Blómlitur   Skærgulur.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hæð   Allt að 2,5 m
     
Vaxtarhraði   Hægvaxta.
     
 
Vaxtarlag   Þetta er kröftug trjábóndarós, 2,5 m há og 1,5 m breið.
     
Lýsing   Laufið er skærgrænt, djúpskert og blómin eru stór, drúpandi, skállaga og skærgul.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Djúpur, lífefnaríkur, rakaheldinn, vel framræstur jarðvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   http://www.kevockgarden.co.uk, http://www.proboards.com
     
Fjölgun   Sáning: Sáið fræinu strax og þið fáið það. Þekið fræið með 5 mm þykku lagi af safnmold. Haldið svölu utanhúss. Fræið spírar oftast í desember-janúar hvenær sem fræinu hefur sáð. Upphitun óþörf. Þrífst í 7,5 sm pottum. Gróðursetjið í góða mold.
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Hefur verið sáð í Lystigarðinum. Vex hægt, en lifir mjög lengi og er orðin einskonar ‘erfðagóss’ þegar eftir aðeins 10 ár!
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is