Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Cotoneaster integerrimus
Ćttkvísl   Cotoneaster
     
Nafn   integerrimus
     
Höfundur   Medik.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grámispill
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi
     
Blómlitur   Hvítur-hvítrauđleitur
     
Blómgunartími   Vor
     
Hćđ   1-1,3 m
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta
     
 
Grámispill
Vaxtarlag   Ţéttur, bráđfallegur, lauffellandi runni, allt ađ 2 m hár í heimkynnum sínum en mun lćgri hérlendis.
     
Lýsing   Laufin allt ađ 4 sm, ydd eđa snubbótt, ţunn, mött eđa dálítiđ glansandi og bláleit ofan, lóhćrđ eđa langhrokkinhćrđ á neđra borđi, laufleggir allt ađ 5 mm. Blómin 3-7 í knippi, bikar og blómbotn ullhćrđ í fyrstu. Krónublöđ upprétt, frćflar 15-20. Aldin 6,5 mm í ţvermál, nćstum hnöttótt, rauđ, smáhnotir/frć 2-3.
     
Heimkynni   M & S Evrópa, V Asía. Vex í grýttum grekkum og skógum í allt ađ 2500 m h.y.s. í heimkynnum sínum.
     
Jarđvegur   Rakur, djúpur, vel framrćstur. pH 5,0-7,5, ţolir ekki kalkríkan jarđveg eđa saltblandađan.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   z3
     
Heimildir   1, http://plants.usda.gov
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđur, í ţyrpingar, í beđ, í ker, í kassa, í brekkur.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til nokkrar plöntur undir ţessu nafni, einn sem sáđ var til 1978 og gróđursett í beđ 1985, önnur sem var ađfengin 1982 og gróđursett í beđ sama ár, mjög falleg. Til ţriđju plöntunnar var sáđ 1989 og hún gróđursett í beđ 1994 og til ţeirrar fjórđu var sáđ 1990 og hún gróđursett í beđ 1994. Sú planta er mjög falleg. Harđgerđur, hefur reynst vel í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Grámispill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is