Sigfús Daðason - Vængjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Ættkvísl |
|
Pinus |
|
|
|
Nafn |
|
mugo |
|
|
|
Höfundur |
|
Turra. |
|
|
|
Ssp./var |
|
v. mughus |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Scop.) Zenari |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjallafura |
|
|
|
Ætt |
|
Þallarætt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
P. montana v. mughus (Scop.) Willk. |
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænn runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Kk reklar gulir, appelsínugulir, rauðir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
1-3 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Yfirleitt runnkennd og jarðlæg. Greinar knébeygðar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Könglar (sammiðja), reglulegir, legglausir eða á stuttum legg, fullþroska eru þeir láréttir, uppstæðir eða niðurbognir, keilulaga til egglaga og mjög jafnir, aldrei döggvaðir, gulbrúnir að hausti 1. árs en verða kanelbrúnir fullþroska. Hreisturskildir allir jafnháir, alveg eins að stærð og formi, hvass og þverkjalaðir, en þó flatari en á neðri hreistrunum. Þrymill miðstæður, yfirleitt með stingandi brodd, opnast síðla haust á 2. ári. |
|
|
|
Heimkynni |
|
A Alpar til Balkanskagi. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, í skógrækt, í stór ker og víðar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki til í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|