Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Picea abies ’Pseudoprostrata’
Ættkvísl |
|
Picea |
|
|
|
Nafn |
|
abies |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Karst. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
’Pseudoprostrata’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Rauðgreni |
|
|
|
Ætt |
|
Þallarætt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
P. abies v. pseudo orostrata (Hornib.) Hornib., P. execelsa v. prostrata Hornib. non Schneid. |
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænn dvergvaxinn runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól eða hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Kk reklar gulir, kvk reklar rauðir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
|
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Dvergform, mjög flatvaxið og breiðvaxið, liggur útbreitt á jöðrum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Ársprotar grófir samt mjög sveigjanlegir í óreglulegum knippum, allmörg í sama plani. Ársvöxtur 1-7 sm. Brum kúlulaga, ljósbrún í óreglulegum grúppum á greinaendunum, líka breytileg að stærð. Barrnálar mislangar, misstórar og vísa í ýmsar áttir, við greinagrunn yfirleitt 8 mm langar, um miðja grein 12 mm og við greinaendann aftur 8 mm langar, grófar, bogadregnar, í þversnið með um 4 loftaugaraðir á hvorri hlið. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, frjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar með þokuúðun. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð beð, í þyrpingar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum er til ein planta sem keypt var 1988, kól nokkuð fyrsta árið en ekki síðan. Þrífst vel. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Var dreift frá Hillier fyrir 1923 undir nafninu P. abies v. procumbens. |
|
|
|
|
|