Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Picea |
|
|
|
Nafn |
|
abies |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Karst. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
‘Acrocona’ |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Rauðgreni |
|
|
|
Ætt |
|
Þallarætt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
P. abies f. acrocona (Fries) Fries |
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænn, lágvaxinn runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól, hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Kk reklar gulir, kvk reklar rauðir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
|
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lágvaxið form en verður samt sem áður fáeinir metrar á hæð. |
|
|
|
Lýsing |
|
Greinar fremur stinnar láréttir eða beinast niður á við. Hliðargreinar með eðlilega köngla, á greinaendum flestra ársprota eru langir afskræmdir könglar. Á mjög ungum könglum eru grófar, stuttar, hvassyddar barrnálar milli veikbyggðra köngulhreistra. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Rakur, frjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar með þokuúðun. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, sem stakstæð tré. |
|
|
|
Reynsla |
|
Plöntur í uppeldi í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Fannst villt í skógi við Uppsala, Svíþjóð, er núna mjög útbreitt í ræktun. |
|
|
|
|
|