Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Juniperus communis v. nana
Ættkvísl |
|
Juniperus |
|
|
|
Nafn |
|
communis |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
v. nana |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Willd.) Baumg. |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Einir |
|
|
|
Ætt |
|
Sýprisætt (Cupressaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
J. communis v. montana Ait., J. nana Willd; J. communis v. saxatilis Pall.; J. communis v. alpina Gaud.; J. sibirica Burgsd. |
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænn runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Karlblóm gulleit. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
20-30 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Útafliggjandi runni sem myndar oft breiður. |
|
|
|
Lýsing |
|
Greinar þéttstæðar. Ársprotar stuttir, grófir, 3-kantaðir, bognir í ýmsar áttir. Ársvöxtur yfirleitt aðeins 1 mm, á aðalstofninum allt að 3 mm. Nálar oftast sveigðar upp á við eða bognar, bandlensulaga, 4-8 mm langir, 1-2 mm breiðar, enda snögglega í broddi. mjög íhvolfar ofan og með breiðri, hvítri loftaugarák; bogadregnar neðan, dökkgrænar, glansandi; aldin egglaga til keilulaga. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Fjöll í Evrópu líka í N Asíu og N Ameríku. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, léttur, vel framræstur, |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargræðlingar, síðaumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í þyrpingar og víðar. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til nokkrar plöntur sem sáð var til 1986, 1997 eða aðkeyptar 1986, 1993. Þrífast yfirleitt vel, ekkert kal. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|