Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Chamaecyparis lawsoniana ‘Glauca Elegans’
Ćttkvísl   Chamaecyparis
     
Nafn   lawsoniana
     
Höfundur   (A. Murray) Parl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Glauca Elegans’
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fagursýprus
     
Ćtt   Sýprisćtt (Cupressaceae).
     
Samheiti   C. lawsoniana robusta glauca Hort. non Beissn., C. . lawsoniana robusta elegans Hort.
     
Lífsform   Sígrćnn runni - lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   KK blóm fagurrauđ.
     
Blómgunartími   Snemma vors.
     
Hćđ   2-5 m (-10 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Grannt, súlulaga runni eđa lítiđ tré.
     
Lýsing   Greinar og ársprotar/smágreinar uppréttar, áberandi bláhvít ađ sumrinu, blárri ađ vetrinum. Nálar fremur stórar og grófar, bládöggvađar.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Frjór, fremur rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   7
     
Fjölgun   Grćđlingar.
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem sáđ var til 1991, gróđursett í beđ 2001, vetrarskýling 2001-2007. Kal lítiđ stöku ár eđa ekkert.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Uppruni óţekktur. Hefur veriđ til í gróđrarstöđvum síđan fyrir 1909.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is