Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Chamaecyparis lawsoniana ‘Glauca’
Ættkvísl   Chamaecyparis
     
Nafn   lawsoniana
     
Höfundur   (A. Murray) Parl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Glauca’
     
Höf.   (Lawson 1882)
     
Íslenskt nafn   Fagursýprus
     
Ætt   Sýprisætt (Cupressaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrænt tré.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   KK blóm fagurrauð.
     
Blómgunartími   Snemma vors.
     
Hæð   2-5 m (- 40 m erl.)
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Krónan mjó-keilulaga.
     
Lýsing   Þetta yrki er eins og aðaltegundin nema með bláleitar nálar.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Frjór, fremur rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   7
     
Fjölgun   Græðlingar.
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur sem gróðursettar vöru 1985 og 2004, og ein sem sáð var til 1986 og gróðursett í beð 1988. Kal yfirleitt ekkert eða mjög lítið meðan þær eru ungar, fallegar plöntur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is