Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Chamaecyparis lawsoniana ‘Columnaris’
Ćttkvísl   Chamaecyparis
     
Nafn   lawsoniana
     
Höfundur   (A. Murray) Parl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   ‘Columnaris’
     
Höf.   (J. Spek) 1940
     
Íslenskt nafn   Fagursýprus
     
Ćtt   Sýprisćtt (Cupressaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni - lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   KK blóm fagurrauđ.
     
Blómgunartími   Snemma vors.
     
Hćđ   2-5 m (-10 m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Mjó-súlulaga runni eđa lítiđ tré. Getur orđiđ allt ađ 10 m á hćđ erlendis en mun minna hér, ţéttgreint, greinarnar stíf-uppréttar, fremur grannar.
     
Lýsing   Nálar dökkgrćnar ofan, greinilega blágrćnar neđan. Ungar greinar eru uppréttir, reglulegir, ársprotarnir eru flatir, dökkgrćnir ofan og bláleitir viđ endann, ađ neđan eru ársprotarnir greinilega blágrćnir.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Frjór, fremur rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   7, Roloff/Bärtels 1996: Gehölze
     
Fjölgun   Grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í blönduđ beđ, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein planta sem keypt var 2007. Kól dálítiđ fyrsta áriđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is