Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Cotoneaster acutifolius
ĂttkvÝsl   Cotoneaster
     
Nafn   acutifolius
     
H÷fundur   Turcz.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Broddmispill
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Runni
     
Kj÷rlendi   Sˇl-hßlfskuggi
     
Blˇmlitur   Bleikur me­ rau­a slikju
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ
     
HŠ­   1-1,5 (-3 m)
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   UpprÚttur, lauffellandi, marggreindur runni me­ hvelfdan topp, allt a­ 3 m hßr Ý heimkynnum sÝnum og ßlÝka brei­ur, greinar d˙nhŠr­ar.
     
Lřsing   Lauf 2,5-5 sm, egglaga-oddbaugˇtt, mattgrŠn, ÷gn d˙nhŠr­ bŠ­i ofan og ne­an ■egar ■au eru ung, ljˇsgrŠnni ß ne­ra bor­i. Laufin fß falleg appelsÝnugul og rau­ litbrig­i a­ haustinu. ┴rsprotar d˙nhŠr­ir. LÝtil blˇm me­ 5 hvÝt krˇnubl÷­ og bleika slikju, blˇmin 2-5 Ý stuttum hßlfsveip. Blˇmin hafa takmarka­ skrautgildi. Aldin allt a­ 1 sm, oddvala, hßrlaus, sv÷rt, ■roskast a­ haustinu og standa fram ß vetur. Ůessi tegund er mj÷g lÝk gljßmispli (C. lucidus) a­ ˙tliti nema gljßmispill er me­ d÷kk, glansandi lauf og minni d˙nhŠringu a­ vorinu.
     
Heimkynni   KÝna
     
Jar­vegur   Me­alfrjˇr, rakur en vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar   Engar alvarlegar skordřraplßgur hrjß runnan svo vita­ sÚ. BakterÝsj˙kdomar ß misplum eru ■ekktir a.m.k. erlendis svo sem Ĺfireblightĺ sem er af v÷ldum bakterÝu sem nefnist Erwinia amylovora. Einnig eru ■ekktir sveppasj˙kdˇmar erlendis sem nefnast Ĺleaf spotĺ (t.d. Phyllosticta cotoneastrii) og Ĺcankerĺ (Botryosphaeria) ß ensku . ĹCankerĺ er drep Ý pl÷ntu af v÷ldum sveppa, einhverskonar ßtumein ß greinum, sem berst milli plantna me­ verkfŠrum (klippum og s÷gum) sem ekki hafa veri­ sˇtthreinsu­.
     
Harka   4
     
Heimildir   1, http://www.missouribotanicalgarden.org
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   ═ kanta, ■yrpingar Ý brekkur, bakka og skˇgarja­ra.
     
Reynsla   Hefur veri­ sß­ Ý Lystigar­inum 2006 og 2010, ekki spÝra­.
     
Yrki og undirteg.   Cotoneaster acutifolius 'Nana' greinar ˙tstŠ­ar, um 1 m hßr runni, ˙tbreitt vaxtarlag.
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is