Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Rhododendron smirnowii
Ćttkvísl   Rhododendron
     
Nafn   smirnowii
     
Höfundur   Trautv.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dúnlyngrós
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   - 4 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Dúnlyngrós
Vaxtarlag   Sígrćnn runni, allt ađ 4 m hár, ungir sprotar međ ţétt, hvít ullhár.
     
Lýsing   Lauf 7,5-14 sm, öfuglensulaga-oddbaugótt, 2,8-4,5 sinnum lengri en ţau eru breiđ, efra borđiđ hárlaust ţegar laufin eru fullvaxin, neđra borđiđ er međ ţétta, hvíta til brúna hćringu. Bikar 2-3 mm, međ breiđ-ţríhyrnda flipa, sem hafa dálitla dúsk-hćringu og nokkra leggstutta kirtla. Króna 3,5-4 sm, trekt-bjöllulaga, bleik međ gular doppur. Eggleg međ ţétt hvít hár, engir kirtlar. Frćhýđi allt ađ 1,5 sm.
     
Heimkynni   Tyrkland, Georgía.
     
Jarđvegur   Súr, lífefnaríkur, rakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   1,7
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í runnabeđ ţar sem birtan er síuđ til dćmis gegnum trjákrónur.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er ein planta međ ţessu nafni, sem sáđ var 1989 og gróđursett í beđ 2001. Vetrarskýling frá 2001 til vors 2007. Kelur yfirleitt lítiđ, blóm af og til.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Dúnlyngrós
Dúnlyngrós
Dúnlyngrós
Dúnlyngrós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is