Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Vaccinium angustifolium
Ættkvísl   Vaccinium
     
Nafn   angustifolium
     
Höfundur   Ait.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Runnabláber
     
Ætt   Lyngætt (Ericaceae).
     
Samheiti   Vaccinium angustifolium Ait. v. hypolasium Fernald.
     
Lífsform   Lágvaxinn runni.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstaður eða hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur með bleikri slikju.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   10-30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Lágvaxin runnabreiða. Myndar stórar þéttar breiður, 10-30 sm, ársprotarnir grænir til bláleitir, hárlausir til hærðir.
     
Lýsing   Laufið sumargræn, blaðkan dökk- til ljósgræn eða bláleit, oddbaugótt til mjó-oddbaugótt, 15-41 × (5-)6-16(-20) mm, jaðrar venjulega hvasstenntir, tennurnar jafn stórar, (tennurnar stundum mjög smáar með kirtil á legg í oddinn) hárlaus eða hærð á bæði ofan og neðan einkum meðfram miðstrengnum, kirtlalaus á neðra borði. Blómin í stuttum þéttum axlastæðum klösum. Bikar grænn, bláleitur, hárlaus, bikarblöð ydd. Króna oftast hvít, pípulaga-bjöllulaga, 6-7 mm, krónutunga dálítið samandregnar, hvít með grænni slikju, oft með rauðar rákir. Krónuflipar 5, snubbóttir, baksveigðir. Frjóþræðir með kögur. Berin eru hnöttótt, svört eða blá, sjaldan hvít, döggvuð, (3-)6-12 mm í þvermál, slétt, sæt á bragðið.
     
Heimkynni   NA-Norður Ameríka.
     
Jarðvegur   Lettur, vel framræstur, mjög súr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z2
     
Heimildir   = 1, eFloras.org Flora of N-America, http://davesgarden.com, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName=Vaccinium+angustifolium
     
Fjölgun   Fjölgað með fræi eða með sumargræðlingum.
     
Notkun/nytjar   Í beð.
     
Reynsla   Yfirleitt ekkert eða lítið kal gegnum árin, engin blóm.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla   AÐRAR UPPLÝSINGAR: Þarf sírakan jarðveg. Látið moldina ekki þorna milli þess sem vökvað er. Mjög súr jarðvegur.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is