Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Ledum glandulosum v. columbianum
Ćttkvísl   Ledum
     
Nafn   glandulosum
     
Höfundur   Nutt.
     
Ssp./var   v. columbianum
     
Höfundur undirteg.   (Piper) C. Hitche.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kirtilflóki
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Sól eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   50-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttur, sígrćnn runni.
     
Lýsing   Lauf 3-5 × 1 sm, mjög innundin. Aldin 4-5,5 mm, egglaga.
     
Heimkynni   V Norđur-Ameríka.
     
Jarđvegur   Rakur, súr mómoldarjarđđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   1,
     
Fjölgun   Sáning, síđsumargrćđlingar međ undirhita, sveiggrćđsla.
     
Notkun/nytjar   Í rök mómoldarbeđ undir trjám.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til plöntur sem var sáđ 1992 og gróđursettar í beđ 2001 og 2009. Vetrarskýling 2001-2007. Yfirleitt ekkert eđa lítiđ kal gegnum árin, blómstrar af og til.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is