Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Daboecia cantabrica
Ćttkvísl   Daboecia
     
Nafn   cantabrica
     
Höfundur   (Huds.) K.Koch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Munkalyng
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstađur eđa hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikpurpura.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   Allt ađ 15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lágvaxinn, útafliggjandi, sígrćnn runni, allt ađ 50 sm hár.
     
Lýsing   Lauf dökkgrćn ofan, silfurlóhćrđ á neđra borđi, jađrar međ ţornhár, innundin. Blómin krukkulaga, allt ađ 12 mm, bleikpurpuralit, í strjálblóma, álútum, endastćđum klösum.
     
Heimkynni   V-Evrópa til Asóreyja.
     
Jarđvegur   Grýttur, sendinn, leirkenndur, súr jarđvegur, međalrök eđa rök mómold.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, http://www.glendoik.com, http://www.backyardgardener.com http://ip30.eti.uva.nl
     
Fjölgun   Sáning, grćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í beđkanta.
     
Reynsla  
     
Yrki og undirteg.   Fjölmörg yrki eru til.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is