Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Erica spiculifolia
Ćttkvísl   Erica
     
Nafn   spiculifolia
     
Höfundur   Salisb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tindalyng
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae).
     
Samheiti   Bruckenthalia spiculifolia (Salisb.) Reichenb.
     
Lífsform   Lágvaxinn sígrćnn runni
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstađur eđa í hálfskugga
     
Blómlitur   Purpura til ljósbleikur
     
Blómgunartími   Síđsumars
     
Hćđ   25 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lítill, sígrćnn runni.
     
Lýsing   Lítill, sígrćnn runni sem minnir á beitiling og/eđa klukkulyng (Erica), myndar breiđur. Stönglar uppréttir, um 25 sm háar, lítiđ greinóttar, en ţéttur og breiđist fljótt út. Smágreinar dúnhćrđar í fyrstu. Lauf 0,3-0,5 sm, gagnstćđ en greinilega 4(-5) í hvirfingu, bandlaga, međ ţverstýfđan kirtilodd, jađrar mjög innundnir, ögn randhćrđir. Blómin eru ţétt saman í stuttum, sívölum, uppréttum, endastćđum klösum, allt ađ 3 sm löngum. Blómleggir 2-3 mm langir, engin stođblöđ. Bikar 1,5 mm, bleikur, 4 flipar, breiđţríhyrndir, um ţađ bil jafn langir og krónupípan. Króna 3 mm, breiđbjöllulaga, purpuralit til ljósbleik, flipar 4, egglaga, um ţađ bil jafn langir og krónupípan. Frćflar 8, samvaxnir neđst og fastir viđ krónuna, frjóhnappar ekki međ sepa, Eggleg hárlaust, stíll stendur út úr blóminu. Aldiniđ hálfhnöttótt hýđi.
     
Heimkynni   SA Evrópa, Litla Asía.
     
Jarđvegur   Vel framrćstur, súr jarđvegur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z5
     
Heimildir   = 1, http://www.wildgingerfarm.com
     
Fjölgun  
     
Notkun/nytjar   Notuđ í ker eđa međ smáplöntum í steinhćđir eđa beđkanta.
     
Reynsla   Plöntunum var sáđ í Lystigarđinum 1991 og allar gróđursettar í beđ 2010. Yfirleitt ekkert kal gegnum árin, blómstrar árlega.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is