Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Lilium polyphyllum
Ættkvísl   Lilium
     
Nafn   polyphyllum
     
Höfundur   D. Don.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lyfjalilja*
     
Ætt   Liljuætt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölæringur og laukplanta.
     
Kjörlendi   Sólríkur vaxtarstaður.
     
Blómlitur   Hvítur eða bleikur.
     
Blómgunartími   Síðsumars.
     
Hæð   1-2 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Uppréttir, laufóttir stönglar.
     
Lýsing   Stönglar 1-2 m, laukar 7,5-2,5 sm, hreistur hvassydd, bleik. Lauf 12×2 sm, stakstæð, bandlaga til aflöng-lensulaga. Blóm 1-6, stundum allt að 30, ilmandi, túrbanlaga, 11 sm breið, í sveip eða klasa. Blómhlífarblöð baksveigð, hvít eða bleik, stundum með rauðar doppur, grunnur gulgrænn. Frjó appelsínulitt. Aldin 4 sm, fræ 7 mm breið.
     
Heimkynni   Afganistan, V Himalaja.
     
Jarðvegur   Frjór og vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Með fræi.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeð.
     
Reynsla   Er ekki í Lystigarðinum (2013).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is