Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Delphinium x cultorum 'White Fountain'
Ættkvísl   Delphinium
     
Nafn   x cultorum
     
Höfundur   Bergmans.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'White Fountain'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Garðaspori
     
Ætt   Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform  
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hæð   100-120 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Garðaspori
Vaxtarlag   Skammlíf fjölær jurt, 75-90 sm há, súlulaga og upprétt.
     
Lýsing   Laufhvirfing af dökk grænum laufum. Blómskipunin ax, blómin stór, hálffyllt, hreinhvít með dökkt auga.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Djúpur, frjór og fremur rakur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar   Getur orðið fyrir mjölsvepp, rótarsvepp og vírus-sýkingu.
     
Harka  
     
Heimildir   1, https://www.gardenia.net/plant/delphinium-magicfountain-white-larkspur, https://www.rhs.org.uk/Plants/58058/Delphinium-Magic-Fountains-Series/Details?returnurl=
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í beð, í raðir. Góð planta til afskurðar
     
Reynsla   í B12-D04 frá 2002. Þarf uppbindingu
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Garðaspori
Garðaspori
Garðaspori
Garðaspori
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is