Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rudbeckia montana
ĂttkvÝsl   Rudbeckia
     
Nafn   montana
     
H÷fundur   A. Gray
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fjallahattur
     
Ătt   Asteraceae (K÷rfublˇmaŠttin)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Dumbrau­ur, grŠnleitur.
     
BlˇmgunartÝmi   September.
     
HŠ­   - 150 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Fjallahattur
Vaxtarlag   Fj÷lŠr jurt, allt a­ 150 sm hßr (me­ grˇfa jar­st÷ngla, plantan ekki keilulaga, rŠtur trefjarŠtur).
     
Lřsing   Laufin grŠnblß (meira e­a minn blßleit) bla­kan oddbaugˇtt til egglaga, oftast fja­urskipt til fja­urflipˇtt (fliparnir oftast gagnstŠ­ir, egglaga til oddbaugˇtt), le­urkennd, mjˇkka a­ grunni til fleyglaga, endaflipi heilrendur e­a grˇftenntur, hvassydd, oftast hßrlaus bŠ­i ofan og ne­an, stundum lÝti­ eitt hŠr­ (a­ minnsta kosti ß Š­unum ß ne­ra bor­i), grunnlauf me­ legg, 17-60 x 10-25 sm. St÷ngullauf me­ legg e­a legglaus, 8-30 x 5-20 sm (laufin innan um k÷rfurnar eru ekki me­ flipa). K÷rfurnar stakar e­a Ý sveipum. Reifabl÷­ allt a­ 4 sm (stundum randhŠr­, mjˇkka smßm saman Ý oddinn). Blˇmbotn egglaga e­a keilulaga, efri blˇmagnir 5-8 mm, oddar hvassyddir til meira e­a minna bogadregin, me­ hßr ß ne­ra bor­i. Geislablˇm engin. Hvirfingar 20-60 x 12-30 sm. Hvirfingablˇm 200-500+, krˇnur dumbrau­ar efst, grŠnleitar ne­st, 4-5 mm, stÝll greindur, um 1,5 mm, hvassyddur til bogadreginn. FrŠhnotir 5,2-7 mm, svifhßrakrans krˇnulaga, allt a­ 1,8 m.
     
Heimkynni   BandarÝkin (Colorado, Utah).
     
Jar­vegur   Rakur, dj˙pur, frjˇr.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka  
     
Heimildir   = Flora of North America, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=250067451
     
Fj÷lgun   Sßning, skipting.
     
Notkun/nytjar   ═ be­ me­ fj÷lŠrum jurtum.
     
Reynsla   ŮrÝfst vel Ý Grasagar­i ReykjavÝkur. Myndirnar eru teknar ■ar.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Fjallahattur
Fjallahattur
Fjallahattur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is