Sigfús Dađason - Vćngjasláttur Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.
Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!
Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.
Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.
Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.
|
Ćttkvísl |
|
Holodiscus |
|
|
|
Nafn |
|
discolor |
|
|
|
Höfundur |
|
(Pursh) Maxim |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Rjómaviđur |
|
|
|
Ćtt |
|
Rosaceae (Rósaćttin). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól (-hálfskuggi) og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rjómahvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst. |
|
|
|
Hćđ |
|
2-3 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
Fremur hrađvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni allt ađ 5 m hár í heimkynnum sínum, mjög greinóttur. Stofnar uppréttir, brúnir eđa grábrúnir, greinar grannar, oft bogsveigđar.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin allt ađ 9 x 7,5 sm, egglaga, snubbótt, ţverstýfđ eđa breiđ-fleyglaga viđ grunninn, međ 4-8 grunna flipa, flipar bogtenntir, hárlausir og dálítiđ hrukkóttir á efra borđi, hvít-lóhćrđir á neđra borđi. Laufleggurinn allt ađ 16 mm. Blómin rjómahvít, lítil, í 30 sm löngum fjađurlíkum skúfi. Blómskipunarleggir og bikarar ullhćrđir. Aldin ullhćrđ.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
NV Ameríka. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, frjór, framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, grćđlingar, en ađallega fjölgađ međ sveiggrćđslu. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Hefur veriđ notađur til margra hluta í gegn um tíđina. Viđurinn er ţekktur fyrir styrk sinn og hentađi ţví vel í örvar og spjót. Einnig var viđurinn og börkur notađur í ýmiskonar tól og húsgögn, jafnvel nagla. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki í Lystigarđinum 2013, en ţrífst vel í Gasagarđi Reykjavíkur. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|