Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rhododendron 'Elviira'
ĂttkvÝsl   Rhododendron
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Elviira'
     
H÷f.   (Marjatta Uosukainen 1986) Finnland.
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   LyngŠtt (Ericaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   SÝgrŠnn runni.
     
Kj÷rlendi   Hßlfskuggi.
     
Blˇmlitur   SkŠrrau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   Vorblˇmsrandi.
     
HŠ­   60-90(-100) sm
     
Vaxtarhra­i   Me­alvaxtarhra­i.
     
 
Vaxtarlag   Runninn greinist nˇgu miki­ til a­ mynda ■Úttvaxinn runna, 60-90(-100) sm hßr og 90-100 sm brei­ur.
     
Lřsing   'Elviira' er ■Úttvaxinn, sÝgrŠnn runni, mikils metinn skrautrunni Ý mannger­u landslagi. Blˇmskipanir eru stˇrar og me­ ßberandi skŠrrau­um blˇmum sem koma a­ vorinu, jafnvel me­an plantan er ung.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   LÝfefnarÝkur, s˙r, vel framrŠstur, hŠfilega rakur.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z4-8
     
Heimildir   http://www.monrovia.com, http://www.mm.helsinki.fi
     
Fj÷lgun   SÝ­sumargrŠ­lingar, sveiggrŠ­sla, ßgrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   'Elviira' er mj÷g gˇ­ me­ ÷­rum runnum e­a sem lßvaxi­ limger­i. ŮrÝfst betur Ý sv÷lu loftslagi en heitu. V÷kvi­ reglulega ■egar efstu 5-7 sm moldarinnar eru or­nir ■urrir og v÷kvi­ reglulega fyrsta sumari­ ß me­an rŠturnar eru a­ koma sÚr fyrir Ý jar­veginum. Jar­vegurinn ■arf a­ vel framrŠstur blanda­ur miklu af lÝfrŠnum efnum. Beri­ s˙ran ßbur­ ß a­ blˇmgun lokinni. Haldi­ rˇtunum k÷ldum me­ ■ykku lagi af laufmold. Ůa­ Štti a­ skřla runnunum fyrir sˇlinni sÝ­ari hluta vetrar.
     
Reynsla   Plantan var keypt 2000 og grˇ­ursett Ý be­ 2001. Vetrarskřling frß 2001 til vors 2007. Yfirleitt ekkert e­a lÝti­ kal, blˇmstrar flest ßr.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   AđRAR UPPLŢSINGAR: Fyrsti finnska lyngrˇsaryrki­ var nefnt Elviira 1986. Ůa­ blˇmstrar oftast Ý lok maÝ og er fyrsta lyngrˇsin sem blˇmstrar Ý Finnlandi. ĹElviira var nefnd eftir ÷mmu kynbˇtakonunnar M. Uosukainen..
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is