Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Primula spectabilis
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   spectabilis
     
Höfundur   Tratt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tígullykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikrauđur til lillalitur.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hćđ   2-15 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Tígullykill
Vaxtarlag   Lauf 1,5-10 x 1-4 sm, ystu laufin eru alveg viđ jörđ, breiđ egg-tígullaga til öfugegglaga til oddbaugótt eđa aflöng, snubbótt til hvassydd, glansandi, međ dreifđar, smár dćldir á efra borđi sem birtast sem svarta doppur, jađrar brjóskkenndir.
     
Lýsing   Blómstilkar 2-15 sm , blómskipunin 2-5 blóma, stođblöđ 2-15 mm, band-lensulaga, rauđmenguđ. Blómleggir 3-20 mm, uppréttir. Bikar 3-15 mm, pípulaga, flipar egglaga eđa lensulaga, frćflar purpuralitir. Króna 2-4 sm, bleikrauđ til lillalit, augđa hvítt, flipar öfugegglaga, greinilega framjađrađir, kirtilhćrđir neđan.
     
Heimkynni   Viđ Gardavatn, N Ítalíu. (endemísk).
     
Jarđvegur   Rakur, kalkríkur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar   Engir
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1, www.iucnredlist.org/details, encyclopedia.alpinegardensociety.net/plants/Primula/spectabilis
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í steinhćđir. Fer ađ blómstra treglega međ aldrinum.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Gasagarđi Reykjavíkur. Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla   Einlend (endemísk) á N Ítalíu, fundin á mörgum stöđum, ekki talin vera í útrýmingarhćttu..
     
Tígullykill
Tígullykill
Tígullykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is