Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Narcissus 'Replete'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Replete'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur, hjákrónan aprikósubleik.
     
Blómgunartími   Apríl-maí.
     
Hćđ   - 45 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skírdagslilja
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Blómhlífarblöđum mynda allt ađ 10 sm breiđ, áberandi blóm. Hvít blómhlífarblöđin og fyllt, aprikósu-bleik hjákrónan er áberandi samsetning.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   www.thompson-morgan.com/flowers/flowers/flower-bulb-and-tubers/daffold-bulbs/narcissus-repleta, www.spaldingbulb.co.uk/produkt/double-flowered-narcissi-replete
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Í beđkanta, í steinhćđir, í ker og víđar. Plantan gerir litlar kröfur og auđvelt er ađ rćkta hana. Ţetta yrki sem stendur lengi er líka gott til afskurđar.
     
Reynsla   Plantan er ekki í Lystigarđinum. Myndir eru af plöntum í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is