Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Narcissus 'Bella Vista'
Ćttkvísl   Narcissus
     
Nafn  
     
Höfundur  
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Bella Vista'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skírdagslilja
     
Ćtt   Páskaliljućtt (Amaryllidaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Laukur, fjölćr.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Hvítur, hjákróna appelsínurauđ.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   un 40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Skírdagslilja
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Blómin hvít međ appelsínurauđa hjákrónu. Blómhlífarblöđin hvít, bogadregin í oddinn međ fallega, bylgjađa, djúp appelsínurauđa hjákrónu. Blómin vita út á viđ og ţví tilvalin í skreytingar.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Léttur, lífefnaríkur, frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   www.vanmeuwen.com/flowers/flower-bulbs/daffodils/narcissus-bella-vista/V11983VM. Upplýsingar af umbúđum laukanna.
     
Fjölgun   Hliđarlaukar.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur í trjá- og runnabeđ, í beđkanta. Góđ til afskurđar.
     
Reynsla   Ţrífst vel, um 7 ára plöntur eru til í Lystigarđinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Skírdagslilja
Skírdagslilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is