Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Fritillaria montana
Ćttkvísl   Fritillaria
     
Nafn   montana
     
Höfundur   Hoppe
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Krákulilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukur.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Dökkrauđur, purpura.
     
Blómgunartími   Júní, júlí.
     
Hćđ   15-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Krákulilja
Vaxtarlag   Laukar allt ađ 2,5 sm í ţvermál. Stönglar 15-40 sm.
     
Lýsing   Lauf 8-20, yfirleitt gagnstćđ neđst, hin eru stakstćđ eđa 3 í kransi, bandlaga. Blómin 1-3, breiđ-bjöllulaga, stođblöđin ekki uppundin í toppnum. Blómhlífarblöđ 18-26 x 8-12 mm, oddbaugótt, innri blómhlífarblöđin breiđari, alls ekki baksveigđ í toppinn, grćn, mikiđ tígulmynstruđ, dökkrauđ eđa purpura međ svörtu eđa brúnu. Hunangskirtlar 10-15 mm, 5 mm ofan viđ grunn blómhlífarblađ, bandlaga. Stíll 8-10 mm, nöbbóttur, 3-greindur, greinar 2-7 mm. Frćhýđi öfugegglaga, ekki međ vćngi.
     
Heimkynni   S Evrópa (fjöll).
     
Jarđvegur   Frjór, rakur, djúpur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Grasagarđi Reykjavíkur, myndirnar teknar ţar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Krákulilja
Krákulilja
Krákulilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is