Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Fritillaria montana
Ćttkvísl   Fritillaria
     
Nafn   montana
     
Höfundur   Hoppe
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Krákulilja
     
Ćtt   Liljućtt (Liliaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr laukur.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Dökkrauđur, purpura.
     
Blómgunartími   Júní, júlí.
     
Hćđ   15-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Krákulilja
Vaxtarlag   Laukar allt ađ 2,5 sm í ţvermál. Stönglar 15-40 sm.
     
Lýsing   Lauf 8-20, yfirleitt gagnstćđ neđst, hin eru stakstćđ eđa 3 í kransi, bandlaga. Blómin 1-3, breiđ-bjöllulaga, stođblöđin ekki uppundin í toppnum. Blómhlífarblöđ 18-26 x 8-12 mm, oddbaugótt, innri blómhlífarblöđin breiđari, alls ekki baksveigđ í toppinn, grćn, mikiđ tígulmynstruđ, dökkrauđ eđa purpura međ svörtu eđa brúnu. Hunangskirtlar 10-15 mm, 5 mm ofan viđ grunn blómhlífarblađ, bandlaga. Stíll 8-10 mm, nöbbóttur, 3-greindur, greinar 2-7 mm. Frćhýđi öfugegglaga, ekki međ vćngi.
     
Heimkynni   S Evrópa (fjöll).
     
Jarđvegur   Frjór, rakur, djúpur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliđarlaukar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ.
     
Reynsla   Ţrífst vel í Grasagarđi Reykjavíkur, myndirnar teknar ţar.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Krákulilja
Krákulilja
Krákulilja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is