Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
suffulta |
|
|
|
Höfundur |
|
Greene. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Giljarós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
R. pratincola Greene, R. arkansana suffulta Cockerell, R. arkansanoides Schneid. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
50 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Runni sem er aðeins um 50 sm hár en stundum hærri, oft aðeins hálfrunni. Greinar grænar, þétt fínþyrnóttar og þornhærðar, visnar niður að jörðu eftir blómgun, samtímis myndast nýjar greinar fyrir næsta ár. Smálauf 7-11, breið-oddbaugótt til lang-egglaga, 2-4 sm löng, sagtennt, skærgræn, hærð beggja vegna, en verða næstum hárlaus á efra borði með tímanum. Laufleggir og miðstrendur fínhærð. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blóm í klösum, bleik, 3 sm breið. Bikar hárlaus, bikarblöð með hliðarsepa. Nýpur hnöttóttar, 1 sm í þvermál, rauðar með upprétt bikarblöð. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Austur- og Mið-Bandaríkin. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, rakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Viðkvæm fyrir hunangssvepp. |
|
|
|
Harka |
|
Z5 |
|
|
|
Heimildir |
|
Krüssmann, G. 1978: Handbuch der Laubgeholze. Band III Berlin - Hamburg,
davesgarden.com/guides/pf/go/141662/#b,
www.pfaf.ord/user/Plant.aspx?LatinName=Rosa+arkansana+suffulta |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting þegar plantan er í dvala. Síðsumargræðlingar með hæl, sveiggræðsla (tekur 12 mánuði). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í beðkanta. |
|
|
|
Reynsla |
|
Giljarósinni var sáð í Lystigarðinum 1992 og 2002, báðar eru enn í reit. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|