Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Codonopsis clematidea
Ættkvísl   Codonopsis
     
Nafn   clematidea
     
Höfundur   (Schrenk ex Fisch & C.A. Mey.) C.B. Clarke.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Postulínsklukka, fýlukofri
     
Ætt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   fölblár/bláar æðar/brúnn hrigur
     
Blómgunartími   júlí-ágúst
     
Hæð   0.3-0.6m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Postulínsklukka, fýlukofri
Vaxtarlag   grannir skástæðir stönglar
     
Lýsing   blómin eru stór, klukkulaga og lútandi með brúnan hring neðarlega að innan og bláar æðar blöðin fremur lítl, heilrennd, egglaga, hærð
     
Heimkynni   M Asía
     
Jarðvegur   léttur, vel framræstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   beð, steinhæðir, kanta, hleðslur
     
Reynsla   Harðger, sterk og óÞægileg lykt er af plöntunum, nokkuð algeng í görðum hérlendis
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Postulínsklukka, fýlukofri
Postulínsklukka, fýlukofri
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is