Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa virginiana
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn   virginiana
     
H÷fundur   Herrm.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Gljßrˇs
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa lucida Ehrh.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   F÷lbleikur til skŠrbleikur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st.
     
HŠ­   Allt a­ 150 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Villirˇs. UpprÚttur einblˇmstrandi runni, oft me­ rˇtarskot, stilkar br˙nrau­ir, allt a­ 150 sm hßir, ■yrnalausir e­a me­ beina ■yrna e­a ni­ursveig­ ■orn Ý p÷rum ß li­unum. LÝka me­ fj÷lm÷rg ■orn ß ungum greinum. Axlabl÷­ breikka upp ß vi­, kirtiltennt.
     
Lřsing   Smßlauf 5-9, ÷fugegglaga til afl÷ng-oddbaugˇtt, ydd, 2-6 sm l÷ng, glansandi grŠn og hßrlaus ß efra bor­i, en a­ ne­an eru ■au hßrlaus e­a d˙nhŠr­ ß Š­astrengjunum. Ja­rar me­ grˇfar, einfaldar tennur nema ne­st. Me­ sto­bl÷­. Blˇmbotn slÚttur e­a me­ kirtil-■ornhßr. Blˇm 1-8, einf÷ld, 5-6,5 sm brei­, me­ lÚttan, sŠtan ilm. Bikarbl÷­ heilrend e­a me­ faeina hli­arsepa, oddur bl÷­ˇttur, kirtilhŠr­ og hŠr­ ß bakhli­inni. ┌tstŠ­, aftursveig­ e­a dottin af a­ blˇmgun lokinni. Krˇnubl÷­ f÷lbleik til skŠrbleik. StÝlar lausir, nß ekki ˙t ˙r blˇminu. FrŠni ullhŠr­. Nřpur 1-1,5 sm brei­ar, hn÷ttˇttar, Ýflatar, purpurarau­ar, slÚttar e­a kirtilhŠr­ar Ý kl÷sum sem hanga lengi ß runnanum. Lauf gul a­ haustinu.
     
Heimkynni   Austur N-AmerÝka.
     
Jar­vegur   Frjˇr til me­alfrjˇr, vel framrŠstur, fremur lÝti­ rakur, ■olir ekki a­ standa Ý vatni.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   Z3
     
Heimildir   1, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.html, www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName_Rosa+virginiana
     
Fj÷lgun   SÝ­sumargrŠ­lingar me­ hŠl, skifting ß rˇtarskotum ■egar plantan er Ý dvala, sveiggrŠ­sla, (tekur 12 mßnu­i).
     
Notkun/nytjar   ═ trjß- og runnabe­.
     
Reynsla   Gljßrˇsinni var sß­ Ý Lystigar­inum 1988 planta­ Ý be­ 1990 og sß­ 1991, planta­ Ý be­ 1994. Ůessar pl÷ntur kala dßlÝti­, vaxa lÝti­.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is