Málsháttur Lengi býr að fyrstu gerð.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
virginiana |
|
|
|
Höfundur |
|
Herrm. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gljárós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Rosa lucida Ehrh. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölbleikur til skærbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 150 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Villirós. Uppréttur einblómstrandi runni, oft með rótarskot, stilkar brúnrauðir, allt að 150 sm háir, þyrnalausir eða með beina þyrna eða niðursveigð þorn í pörum á liðunum. Líka með fjölmörg þorn á ungum greinum. Axlablöð breikka upp á við, kirtiltennt. |
|
|
|
Lýsing |
|
Smálauf 5-9, öfugegglaga til aflöng-oddbaugótt, ydd, 2-6 sm löng, glansandi græn og hárlaus á efra borði, en að neðan eru þau hárlaus eða dúnhærð á æðastrengjunum. Jaðrar með grófar, einfaldar tennur nema neðst. Með stoðblöð. Blómbotn sléttur eða með kirtil-þornhár. Blóm 1-8, einföld, 5-6,5 sm breið, með léttan, sætan ilm. Bikarblöð heilrend eða með faeina hliðarsepa, oddur blöðóttur, kirtilhærð og hærð á bakhliðinni. Útstæð, aftursveigð eða dottin af að blómgun lokinni. Krónublöð fölbleik til skærbleik. Stílar lausir, ná ekki út úr blóminu. Fræni ullhærð.
Nýpur 1-1,5 sm breiðar, hnöttóttar, íflatar, purpurarauðar, sléttar eða kirtilhærðar í klösum sem hanga lengi á runnanum. Lauf gul að haustinu. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Austur N-Ameríka. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór til meðalfrjór, vel framræstur, fremur lítið rakur, þolir ekki að standa í vatni. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.html,
www.pfaf.org/user/Plant.aspx?LatinName_Rosa+virginiana
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Síðsumargræðlingar með hæl, skifting á rótarskotum þegar plantan er í dvala, sveiggræðsla, (tekur 12 mánuði). |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í trjá- og runnabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Gljárósinni var sáð í Lystigarðinum 1988 plantað í beð 1990 og sáð 1991, plantað í beð 1994. Þessar plöntur kala dálítið, vaxa lítið. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|