Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Clematis tangutica
ĂttkvÝsl   Clematis
     
Nafn   tangutica
     
H÷fundur   (Maxim.) Korsh.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Bjarmabergsˇley
     
Ătt   SˇleyjarŠtt (Ranunculaceae)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Kligurrunni (vafrunni)
     
Kj÷rlendi   Sˇl
     
Blˇmlitur   Gullgulur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙li-september
     
HŠ­   2-3 m (- 4,5 m)
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Bjarmabergsˇley
Vaxtarlag   Vaf- e­a klifurunni.
     
Lřsing   Klifurjurt allt a­ 3 m hß. Greinar d˙nhŠr­ar, me­an ■Šr eru ungar. Lauf fja­urskipt e­a tvÝfja­urskipt, smß lauf allt a­ 8 sm, afl÷ng til lensulaga, stundum 2-3 flipa, ˇreglulega tennt, tennur yddar, oddar ˙tstŠ­ir. SkŠrgrŠn. Blˇm bj÷llulaga til luktarlaga, 3-4 sm, hangandi, oftast st÷k, blˇmskipunarleggur upprÚttur, allt a­ 15 sm, d˙nhŠr­ur, bikarbl÷­ gullgul, 4, egg-lensulaga, allt a­ 4 sm, lang-mjˇlensulaga, seinna brei­-skßstŠ­, ytra bor­ og ja­rar silkihŠr­ir. Smßhnetur me­ langa fja­urlÝka stÝla.
     
Heimkynni   MongˇlÝa, NV KÝna
     
Jar­vegur   Me­alrakur, sendinn, dj˙pur, vel framrŠstur.
     
Sj˙kdˇmar   Sniglar, myglusveppur.
     
Harka   z3
     
Heimildir   1
     
Fj÷lgun   Sßning, sumargrŠ­lingar.
     
Notkun/nytjar   Vafrunni nota­ur til a­ ■ekja veggi mˇt sˇlu, ß gir­ingar og grindur.
     
Reynsla   Har­ger­ planta sem er rŠktu­ vÝ­a um land, oft ßsˇtt af myglusvepp og stundum af sniglum Ý rigningartÝ­, visnar a­ haustinu, gamlar greinar eru fjarlŠg­ar a­ vori, ■ynnt og/e­a sn÷ggklippt eftir blˇmgun ß nokkurra ßra fresti til a­ halda henni snyrtilegri.
     
Yrki og undirteg.   'Bill MacKenzie' (lÝklega C. tangutica Î tibetana ssp. vernay) kr÷ftug, blˇm mj÷g stˇr, gul, dr˙pandi, standa lengi. 'Corry' (C. tangutica spp. Obtustuscula Î C. tibetana) Blˇmin stˇr, mj÷g opin, sÝtrˇnugul. 'Drakeĺs Form' blˇmin stˇr. 'Lamton Park' blˇmin stˇr, allt a­ 7 sm brei­, gul, dr˙pandi, en ekkert ■essara yrkja er Ý rŠktun Ý Lystigar­inum.
     
┌tbrei­sla  
     
Bjarmabergsˇley
Bjarmabergsˇley
Bjarmabergsˇley
Bjarmabergsˇley
Bjarmabergsˇley
Bjarmabergsˇley
Bjarmabergsˇley
Bjarmabergsˇley
Bjarmabergsˇley
Bjarmabergsˇley
Bjarmabergsˇley
Bjarmabergsˇley
Bjarmabergsˇley
Bjarmabergsˇley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is