Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
primula |
|
|
|
Höfundur |
|
Boulenger |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Lyklarós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
R. ecae Aitchison ssp. primula (Boulenger) Roberts. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól og skjól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
120-180 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Villirós. Uppréttur runni,120-180 sm hár og álíka breiður, einblómstrandi. Greinar grannar, allt að 300 sm, rauðbrúnleitar meðan þær eru ungar, með stinna, beina, dálítið hliðflata þyrna með breiðan grunn. Axlablöðin mjó. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin sumargræn, ilma mikið, smálaufin allt að 9 (sjaldan 7-13) oddbaugótt til öfugegglaga eða öfuglensulaga, 0,6-2 sm, ydd eða snubbótt, hárlaus ofan með stóra kirtla á neðra borði, jaðrar með samsettar kirtiltennur. Engin stoðblöð. Blómstæðin slétt. Blómin gul, stök, einföld, 2,5-4,5 sm í þvermál með daufan ilm, fínan reykelsisilm. Bikarblöðin heilrend, hárlaus, upprétt og lengi á nýpunum. Krónublöðin prímúlugul. Nýpur hnöttóttar til öfugkeilulaga brúnrauð til rauðrófurauð, 1-1,5 sm, slétt. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Gömlu Sovétríkin (M Asía) til N Kína. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, meðalrakur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
H4 |
|
|
|
Heimildir |
|
2,
http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
davesgarden.com/guides/pf/go/145315/#b
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumar-, síðsumar- eða vetrargræðlingar,sáning, ágræðsla, brumágræðsla, sveiggræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð runnabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Rosa primula var sáð í Lystigarðinum 2000, plantað í beð 2004, líklega dauð 2009. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|