Halldór Laxness "Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
dumalis |
|
|
|
Höfundur |
|
Bechst. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Glitrós |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rauðbleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 200 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Villirós. Greinar oft bládöggvaðar. Þyrnar bognir með breiðan grunn. Runninn er næstum þyrnalaus, verður allt að 200 sm hár, einblómstrandi. Smálauf 5-7, snertast næstum, meðalstór, breiðegglaga til kringluleitari, hárlaus beggja vegna og með bláa slikju. Axlablöð oftast áberandi breið. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin stök eða í 2-4 blóma klösum, fremur stór, rauðbleik, ilma mikið, krónublöð 5 talsins. Bikarblöð með lensu- eða bandlaga flipa, jaðar ögn hærður, bikar kúlulaga. Nýpur hnöttóttar til egglaga, mjög stórar eða allt að 3 sm langar. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Evrópa, Litla-Asía, vex til fjalla. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, frjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Ónæm fyrir kvillum. |
|
|
|
Harka |
|
Z4 |
|
|
|
Heimildir |
|
7, http:/www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm,
www.helpmefind.com/rose/pl.php?n=21082,
www.luontoportti.com/suomi/en(puut/glaucous-dog-rose
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Síðsumargræðlingar með hæl, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakstæður runni.
Mjög frostþolin tegund. |
|
|
|
Reynsla |
|
Til er gömul, íslensk planta af glitrós, sem þrífst vel og blómstrar árlega, einnig rós sáð 1986, plantað í beð 1988, kelur lítið, þrífst vel. (2009). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|