Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Rosa bella
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   bella
     
Höfundur   Rehd. & Wils.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fagurrós
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól-hálfskuggi.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 250 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Villirós. Ţyrnar beinir, fremur fáir. Axlablöđ breiđ. Runninn er allt ađ 250 sm hár međ purpuragrćnar greinar. Fagurrósin er náskyld R. moyesii, en stilkarnir eru ţornhćrđir. Smáblöđin smćrri, blómin bleik.
     
Lýsing   Smáblöđ 7-9, 1-2,5 sm löng, oddbaugótt, bláleit, hárlaus, miđćđastrengurinn kirtilhćrđur á neđra borđi, amálaufin einsagtennt. Lotublómstrandi. Blómin 1-3, einföld, bleik, ilma, 4-5 sm breiđ. Krónublöđ öfughjartalaga. Blómleggir og nýpur kirtilhćrđar. Nýpur miđlungi stórar, 1,5-2,5 sm, sporvala-egglaga, appelsínurauđar, jafnlangar og blómleggirnir.
     
Heimkynni   NV-Kína.
     
Jarđvegur   Međalfrjór, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   1, 2, en.hortipedia.com/wiki/Rosa-bella, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í beđ sem skrautrunni, ilmar mikiđ. Ţolir allt ađ - 23°C.
     
Reynsla   Engin reynsla er af fagurrósinni í Lystigarđinum. Hefur ađ vísu veriđ sáđ en ekki spírađ. (2009).
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is