Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa 'White Grootendorst'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'White Grootendorst'
     
H÷f.   (Eddy 1962) BandarÝkin.
     
═slenskt nafn   ═gulrˇs, gar­arˇs
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   HvÝtur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-september.
     
HŠ­   Allt a­ 150 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   St÷kkbreytt frŠplanta af ĹPink Grootendoorstĺ. 'White Grootendorstĺ er Ýgulrˇsarblendingur, einn besti blˇmstrandi runninn, bŠ­i har­ger­ur og fallegur. Runninn er upprÚttur og marggreindur, 120-180 sm hßr og 90-120 sm brei­ur, yfirleitt Ý blˇma frß vori fram ß haust.
     
Lřsing   Blˇmin eru falleg, smß, hßlffyllt, k÷gru­, hvÝt og ilmlaus Ý stˇrum sveipum, (stundum me­ ÷rlÝti­ bleikt Ý sumum blˇmanna). Lauf mi­lungi stˇr, d÷kkgrŠn-grŠn.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Frjˇr, vel framrŠstur, me­alrakur. Ůolir ■urrk og salt.
     
Sj˙kdˇmar   Mikill vi­nßms■rˇttur gegn sj˙kdˇmum.
     
Harka   Z3
     
Heimildir   Moughan, P. et al. Ed.: The Encyclopedia of Roses, Petersen, V. 1981: Gamle roser i nye haver. Utgivet av de danske haveselskaber K°benhavn 1981, http://www.backyardgardener.com, www.cornhillnursery.com/retail/roses/rosea.htlm#RP, davesgarden.com/guides/pf/go/69473/#b, www.learn2grow.com/plants/rosa-rugosa-white-grootendorst
     
Fj÷lgun   Sumar-, sÝ­sumar- e­a vetrargrŠ­lingar, ßgrŠ­sla, brumßgrŠ­sla, sveigggrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   ═ ker, Ý kanta, Ý ■yrpingar, Ý limger­i, Ý blanda­ runnabe­, Ý stˇrar steinhŠ­ir, sem skjˇl. Rˇsin hefur mikinn vi­nßms■rˇtt gegn sj˙kdˇmum, ■rÝfst betur Ý sv÷lu loftslagi en heitu.
     
Reynsla   Rosa ĹWhite Grootendorst' er ekki til Ý Lystigar­inum og engin reynsla af henni ■ar heldur.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is