Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ættkvísl |
|
Rosa |
|
|
|
Nafn |
|
|
|
|
|
Höfundur |
|
|
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Kakwa' |
|
|
|
Höf. |
|
(Wallace 1973) Kanada. |
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
|
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rjómahvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Ágúst-september. |
|
|
|
Hæð |
|
50-80 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þyrnirósar-blendingur. Runninn er mjög harðgerður og mjög þéttvaxinn, 50-80 sm hár, en getur orðið hærri. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin eru rjómahvít séð úr fjarlægð, ljósbleik þegar nær er komið, þéttfyllt og ilma mikið. Nýpurnar eru svartar.
Blómin eru fögur og koma snemmsumars. ‘Kakwa’ er sú rós sem er einna fyrst að blómstra hvert vor. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjó, vel framræstur, meðalrakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z2 |
|
|
|
Heimildir |
|
http://www.cornhillnursery.com/retail/roses/roses.html#RP,
http://www.elkorose.com/ehwrmn.html
http://www3.sympaico.ca/galetta/tales/scotsroses.html
|
|
|
|
Fjölgun |
|
Ágræðsla, brumágræðsla. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sérstaklega harðgerð á köldustu vaxtarstöðunum, þrífst jafnt í skugga og á móti sól. |
|
|
|
Reynsla |
|
Kom sem græðlingur í Lystigarðinn frá Grasagarði Reykjavíkur 2004, óvíst að hafi lifnað. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
AÐRAR UPPLÝSINGAR:
'Kakwa’ er R. pimpinellifolia blendingur sem er ræktaður upp í Alberta í Kanada upp af rós frá Síberíu.
|
|
|
|
|
|