Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ćttkvísl |
|
Campanula |
|
|
|
Nafn |
|
gieseckiana |
|
|
|
Höfundur |
|
Vest. in R. & S. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Grćnlandsbláklukka |
|
|
|
Ćtt |
|
Campanulaceae |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
fjölćr |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
fjólublár |
|
|
|
Blómgunartími |
|
júlí-sept. |
|
|
|
Hćđ |
|
0.05-0.40 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćringur, 5-40(-60) sm hár. Grćnlandsbláklukka tilheyrir bláklukkuhópnum (C. rotundifolia-group). Hún er frábrugđin sjálfri bláklukkunni (C. rotundifolia) einkum í ţví ađ blómskipunarleggirnir eru stuttir og mjög sjaldan greinóttir. Ţar ađ auki er aukabikarinn mjög stuttur og breiđur, bikarfliparnir mjókka frá breiđum grunni. Mjög breytileg tegund.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Stofnstćđu laufin visna snemma. Ţau eru kringlótt, hjarta- til nýrlaga. Stöngullaufin eru mjólensulaga neđst en bandlaga ofar á stilknum og flest á neđri helmingi hans. Ein- til fáblóma klasar međ bláum blómum (sjaldan hvítum). Krónuflipar miklu styttri en krónupípan. Frćflar og frjó hvítleit. Blómgast í júlí-september. Hýđi drúpir ţegar frćiđ er fullţroska og göt koma neđst á ţađ. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Grćnland |
|
|
|
Jarđvegur |
|
frjór, framrćstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
Böcher 1966: Grřnlandsflora |
|
|
|
Fjölgun |
|
skipting, sáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
steinhćđir, skrautblómabeđ |
|
|
|
Reynsla |
|
Grćnlandsklukka hefur lengi veriđ í Lystigađinum.
! Ţroskađi frć '95, 2004 |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Campanula gieseckiana ssp. gieseckiana Vest ex J.A. Schultes. Blómin eru smá til međalstór (u.ţ.b. 2 sm löng og međ u.ţ.b. 2 sm breitt op), stök eđa fá í klasa.
Sérlega stórblóma einstaklinga (v. arctica (Lge) Břcher) oft međ 6 krónublöđ er erfitt ađ greina frá ssp. groenlandica. Plöntur međ stök, lítil blóm nefnast v. uniflora (Lge) Břcher.
Campanula gieseckiana ssp. groenlandica (Berlin) Břcher. Blóm međalstór til stór, oft mjög opin međ 5-7 flipa, u.ţ.b. 2,3 sm löng og međ 2,8 sm breitt op, stök eđa í fáblóma klösum.
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|