Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Campanula elatines
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   elatines
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skjáklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur   blár, hvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ  
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ţéttţýfđur fjölćringur, ± hárlaus eđa fínhćrđur. Stönglar allt ađ 15 sm, uppsveigđir eđa útstćđir, allir međ blóm.
     
Lýsing   Stofnstćđu laufin ± kringlótt til hjartalaga, hvass- til fíntennt, legglöng. Stöngullauf egglaga, ydd međ styttri leggi en grunnlaufin. Blómgast í strjálblóma axi eđa skúf. Bikarflipar 8-12 mm, band-lensulaga, útstćđir. Enginn aukabikar. Króna allt ađ 1 sm, flöt, leggstutt, blá eđa hvít, flipar útstćđir eđa niđurorpnir. Blómgast í júlí-ágúst. Hýđi opnast međ götum á ţví miđju.
     
Heimkynni   NV Ítalía – strönd Adríahafsins
     
Jarđvegur  
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar  
     
Reynsla   Ţrífst vel. Nokkrar plöntur af undirtegundinni v. fenestrella eru í Lystigarđinum. Ţroskađi frć t.d. 2000, '01, '02, '04
     
Yrki og undirteg.   Campanula elatiens 'Alba' međ hvít blóm. Campanula elatiens v. elatines (Moretti) Fiori. Plantan er mjög ţéttdúnhćrđ, grá og međ ţykkri lauf en ađaltegundin. Campanula elatiens v. fenestrellata (Fer.) L. H. Bail. Blómstönglar ögn uppsveigđir. Laufin stór, djúpsagtennt, glansandi, skćrgrćn, stilkstutt.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is