Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Penstemon nitidus
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   nitidus
     
Höfundur   Douglas ex Benth.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glćsigríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt en skammlíf.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Skćr blár.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glćsigríma
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, allt ađ 30 sm há, stönglar uppréttir, mjög bláleitir, hárlausir. Lauf lensulaga til egglaga, heilrend eđa mjög sjaldan međ srjálar, grunnar tennur, grunnlauf allt ađ 10 x 2,5 sm, mjög bláleit, hárlaus, ţykk og leđurkennd.
     
Lýsing   Blómskipunin minnir á klasa, ţétt til teygđ, sívöl. Bikar allt ađ 9 mm. Króna allt ađ 2 sm, skćrblá, útstćđ-uppsveigđ, pípan víkkar smám saman út, gómur hárlaus. Gervifrćflar međ skegg. Aldin allt ađ 12 mm, frć allt ađ 3 mm.
     
Heimkynni   N Ameríka (British Columbia til Saskatchewan suđur til Washington, Wyoming og N Dakota).
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur, međalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Hefur stöku sinnum veriđ í rćktun í Lystigarđinum, reynst skammlíf tegund, er ekki í Lystigarđinum 2015.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Glćsigríma
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is