Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Cirsium spinosissimum
Ættkvísl   Cirsium
     
Nafn   spinosissimum
     
Höfundur   (L.) Scop.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Þyrnaþistill (gaddaþistill)
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   gulhvítur/gulhvít háblöð
     
Blómgunartími   júní-ágúst
     
Hæð   0.5-1m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Þyrnaþistill (gaddaþistill)
Vaxtarlag   talsvert Þyrnóttur og stingandi einkum laufblöð, pípukrýnd blóm
     
Lýsing   blómin fremur óásjáleg í mörgum körfum, en fyrir neðan Þau er krans gulhvítra háblaða sem eru aðalskraut plöntunnar sterkir beinir blöðóttir stönglar, blöð löng, fjaðurskipt með breiða hvasstennta blaðhluta (tennur oft ummynd. í beitta þyrna)
     
Heimkynni   Alpa- & Apenninafjöll
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, beð, blómaengi, sumarbústaðaland, Þyrpingar
     
Reynsla   Harðger, Þríst mjög vel bæði norðanlands og sunnan
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Þyrnaþistill (gaddaþistill)
Þyrnaþistill (gaddaþistill)
Þyrnaþistill (gaddaþistill)
Þyrnaþistill (gaddaþistill)
Þyrnaþistill (gaddaþistill)
Þyrnaþistill (gaddaþistill)
Þyrnaþistill (gaddaþistill)
Þyrnaþistill (gaddaþistill)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is