Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Draba |
|
|
|
Nafn |
|
arctica |
|
|
|
Höfundur |
|
J. Vahl |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Freravorblóm |
|
|
|
Ætt |
|
Krossblómaætt (Brassicaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
D. arctica ssp. ostenfeldii Böcher ex Kartesz & Gandhi; D. arctica v. ostenfeldii Böcher ex Kartesz & Gandhi; D. cinerea Adams v. arctica (J. Vahl) Pohle; D. ostenfeldii E. Ekman 1929, not D. ×ostenfeldii O. E. Schulz 1927; D. ostenfeldii var. ovibovina E. Ekman; D. ovibovina (E. Ekman) E. Ekman ex Gelting |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí. |
|
|
|
Hæð |
|
|
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær, þýfð jurt, ekki útblásin, stöngulstofn greinóttur eða ógreindur, sjaldan með blómleggi. Stönglar ógreindir, 3-17(-25) sm, dúnhærðir, hæringin 4-10 geisla (geislarnir stundum greindir), 0,1-0,3 mm, með fáein ógreind hár, allt að 0,7 mm. Hvirfingarlaus með legg, leggurinn randhærður neðst, blaðkan öfuglensulaga til mjó öfugegglaga, 0,4-2,3(-3) sm x 1,5-6,5 mm, jaðrar oftasr heilrendir, sjaldan með 1 tönn á hvorri hlið, þéttdúnhærð á báðum hliðum með smá 8-12 geisla hæringin stjörnulaga, 0,2-0,4 mm stundum með grófari ógreind eða gaffalgrein hár (miðæðin áberandi á neðra borði). Stöngullauf 0 eða 1(-3), legglaus, blaðkan egglaga eða aflöng til lensulaga, heilrend, dúnhærð á báðum borðum eins og grunnlaufin. |
|
|
|
Lýsing |
|
Klasar 3-18(-25) blóma, ekki með stoðblöð, lengist við aldinþroskann, miðleggurinn ekki hlykkjóttur, dúnhærður eins og stöngullinn. Aldinleggurinn gleiðgreindur-uppsveigður eða uppsveigður, beinn, 1,5-(2-6) mm, dúnhærðir, hæringin með legg, stjörnulaga og stundum ógrein. Bikarblöðin egglaga, 2-2,5 mm, dúnhærð, (hæringin leggstutt, 2-3 geisla og ógreind), krónublöð hvít, spaðalaga til öfugegglaga, 3.5-6 x 1,8-2 mm. Fræflar egglaga, 0,3-0,4 mm. Skálpar aflangir til lensulaga, sléttir, ögn útflattir, (5-)6-11 x 2-3 mm, skálpalokar dúnhærðir, hæringin leggstutt, 2-5 geisla (sumir geislanna eru greindir) , 0,05-0,3 mm, eggbú 20-32 í hverju egglegi. Stíll 0,1-1 mm (fræni greinilega breiðara en stíllinn). Fræ egglaga 0,8-1,1 x (0,6)0,7-0,8 mm. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Grænland (Nunavut), Evrópa (Noregur(Svalbarði)). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Grýttur, sendinn, kalkríkur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
www.efloras.org/florataxon.aspx?flora-id=1&taxon-id=250094719, Flora of North America |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Var í arktíska beðinu í nokkur ár í kring um 1991. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|