Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Cirsium |
|
|
|
Nafn |
|
kamtschaticum |
|
|
|
Höfundur |
|
Ledeb. ex DC. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Eyjaþistill |
|
|
|
Ætt |
|
Asteraceae |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
rauðfjólublár |
|
|
|
Blómgunartími |
|
júlí-ágúst |
|
|
|
Hæð |
|
1.4-2m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
uppréttir, sterkir grófir rákóttir stönglar, blöð í hvirfingum |
|
|
|
Lýsing |
|
blómstönglar greindir ofan til og körfur standa einstakar á greinaedum en 2-3 saman efst, lútandi, langir frævlar, pípukrýnd blöðin mjög stór 45-50cm að lengd og allt að 30cm á breidd, en stöngulbl. eru minni, fjaðurskipt með septótta og fíntennta bhl. |
|
|
|
Heimkynni |
|
A Síbería, Alaska |
|
|
|
Jarðvegur |
|
djúpur, frjór, rakur, lífrænn moldarjarðvegur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= 4 |
|
|
|
Fjölgun |
|
skipting, sáning |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Þyrpingar, beð |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðger a.m.k. norðanlands, Þrífst vel í LA, þarf stuðning |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|