Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Petunia x hybrida
Ćttkvísl   Petunia
     
Nafn   x hybrida
     
Höfundur   hort.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tóbakshorn
     
Ćtt   Náttskuggaćtt (Solanaceae).
     
Samheiti   Réttara: P. x atkinsiana
     
Lífsform   Einćr jurt - sumarblóm.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Hvítur, blár, dimmpurpura, skćrbleikur.
     
Blómgunartími   Allt sumariđ ef vel er á spöđunum haldiđ.
     
Hćđ   40-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Tóbakshorn
Vaxtarlag   Ţetta er hópur af blendingum sem er álitinn vera á milli P. axilliaris og P integrifolia. Líkist meira P.integrifolia, en er sterklegri í vextinum, blómin stćrri, allt ađ 10-13 sm í ţvermál.
     
Lýsing   Krónupípa trektlaga, ögn útflött neđan viđ giniđ. Frćflarnir festir neđan viđ miđja krónupípuna. Krónutungan allt ađ 3 sm eđa meir.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur, međalvökvun.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sáning og forrćktun.
     
Notkun/nytjar   Í sumarblómabeđ, í kanta, í ker.
     
Reynsla   Góđ, einkum í hlýjum árum.
     
Yrki og undirteg.   Fjöldi yrkja er til, einföld, ofkrýnd, og margir litir svo sem hvítur, blár, dimmpurpura, skćrbleikur, blómin geta líka veriđ rákótt svo eitthvađ sé nefnt.
     
Útbreiđsla  
     
Tóbakshorn
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is