Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Hosta fortunei 'Aureomarginata'
Ættkvísl |
|
Hosta |
|
|
|
Nafn |
|
fortunei |
|
|
|
Höfundur |
|
(Baker) L.H. Bailey |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
'Aureomarginata' |
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Forlagabrúska |
|
|
|
Ætt |
|
Liljuætt (Liliaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Hosta fortunei var. aureomarginata, H. 'Obscura Marginata' (fortunei) |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi, skjól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljós blápurpura |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars |
|
|
|
Hæð |
|
Allt að 75 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Er 2-5 ár að ná fullri stærð. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Sumargrænn fjölæringur sem myndar brúsk. Laufin eru óskipt, egglaga eða lensulaga, oft flikrótt með fallega liti, breið hjartalaga við grunninn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómskipunarleggurinn er uppréttur með drúpandi, trektlaga blóm snemmsumars. Blómin ljós blápurpura á laufóttum 75 löngum stilk. Laufin 20-25 sm löng, með áberandi æðar og óreglulega gula jaðra. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Yrki. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, rakur en vel framræstur, ögn súr eða hlutlaus. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Oftast laus við sjúkóma. |
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
https://www.rhs.org.uk/Plants/69718/Hosta-fortinei-var-aureomarginata-(v)/Details?returnurl |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting síðsumars eða senmma vors. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í fjölæringabeð, í beðkanta, sem undirgróður, í ker. Það getur þurft að verja plöntuna fyrir sniglum. |
|
|
|
Reynsla |
|
Plantan kom í Lystigarðinn 1996. Sein til. Þrífst vel í Lystigarðinum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
H. fortunei (Baker) L.H. Bailey er samnefni H. sieboldiana (Hook.) Engl. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|