Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Euonymus |
|
|
|
Nafn |
|
sachalinensis |
|
|
|
Höfundur |
|
(F. Schmidt.) Maxim. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Eyjabeinviður |
|
|
|
Ætt |
|
Beinviðarætt (Celastraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Euonymus latifolius v. planipes, E. latifolius v. sachalinensis, E. macropterus v. miniatus, E. miniatus, E. tricarpus. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól til hálfskuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Laxableikur-rauður. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Vor-snemmsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
2-3 (-4) m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni, 2-3 m eða allt að 4 m hár. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf gagnstæð, heil, 2 sm, oddbaugótt-öfugegglaga, stutt-odddregin, fleyglaga við grunninn, bogtennt og sagtennt, laufleggur flatur, allt að 10 mm. Skúfur strjálblóma, lítill, fáblóma, blómskipunarleggur grannur, allt að 7 sm. Blóm 5-deild, purpura til dökkrauð. Blómin eru tvíkynja (eru bæði með karlkyns og kvenkyns líffæri) og eru frævuð af skordýrum. Græn fræhýði þroskast að haustinu. Aldin 5-hyrnd, allt að 18 mm í þvermál, fagurrauð til appelsínugul. |
|
|
|
Heimkynni |
|
NA Asía (Japan, Kórea, Sakalín). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, sendinn-leirkenndur, malarborinn, vel framræstur, meðalrakur til rakur, sýrustig skiptir ekki máli. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= 1, http://www.pfaf.org, http://en.hortipedia.com |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. sumargræðlingar.
|
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í blönduð beð, í þyrpingar, sem stakstæður runni. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni sem sáð var til 1999 og gróðursettar í beð 2004 og ein planta sem sáð var til 2010, er í sólreit 2013.
Þar að auki er til ein planta sem kom undir samnefninu E. planiceps og var gróðursett í beð 2005 sem hefur staðið sig mjög vel.
Plantan er líklega eitruð. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|