Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Aronia × prunifolia 'Brilliant'
Ættkvísl   Aronia
     
Nafn   × prunifolia
     
Höfundur   (Schneid.) Gräbn.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Brilliant'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glóðarlauf
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae)
     
Samheiti   Aronia arbutifolia (L.) Pers. ‘Brillianissima’
     
Lífsform   Runni
     
Kjörlendi   Sól (síður hálfskuggi)
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hæð   1,5 - 2,5 m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Glóðarlauf
Vaxtarlag   Uppréttur runni.
     
Lýsing   Runni, allt að 2,5 m á hæð. Laufin glæsilega rauð að haustinu. Blómin ilmandi, skærrauð, standa lengi.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Meðalfrjór, meðalvökvun, vökvið reglulega og ekki of mikið. Þolir þurrka.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z3-4
     
Heimildir   1, http://davesgarden.com
     
Fjölgun   Sáning, sumargræðlingar, sveiggræðsla.
     
Notkun/nytjar   Í skrautrunnabeð. Fallegir haustlitir.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni sem sáð var til 1994 og gróðursettar í beð 2000 og 2004, báðar hafa kalið nokkuð gegnum árin.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Glóðarlauf
Glóðarlauf
Glóðarlauf
Glóðarlauf
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is