Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rosa 'Fragrant Cloud'
ĂttkvÝsl   Rosa
     
Nafn  
     
H÷fundur  
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Fragrant Cloud'
     
H÷f.   (Tantau 1964) Ůřskaland.
     
═slenskt nafn  
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Rosa ĹDuftwolkeĺ, Nuage Parfume', Fragrant Cloud '84.
     
LÝfsform   Lauffellandi runni.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Kˇral-appelsÝnulitur.
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st-september.
     
HŠ­   60(90-110) sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Vaxtarlag   Terˇsablendingur. Runninn er hraustur og kr÷ftugur Ý vextinum og ver­ur 60(90-110) sm hßr.
     
Lřsing   Foreldrar: Nafnlaus frŠplanta x ĹPrima Ballerinaĺ. KynbŠtt og rŠkta­ upp af M. Tantau Ý Ůřskalandi 1963. Ůetta er terˇsarblendingur (20. aldar stˇrblˇma rˇs), blˇmviljugur og me­alhßr. Langir skarlats-appelsÝnugulir kn˙bbar sem springa ˙t Ý kˇral-appelsÝnulit, 27-30-krˇnubla­a blˇm sem gefur frß sÚr mikinn gˇ­an ilm. Sum blˇmanna koma st÷k, ÷nnur nokkur saman. Laufin eru glansandi og d÷kkgrŠn en geta sřkjast af svartroti ß vissum st÷­um. Blˇmin eru 4-5 saman ß hverjum stilk. Ůau eru stˇr og falleg Ý laginu. AppelsÝnurau­i liturinn hefur tilhneigingu til a­ ver­a blßleitur, einkum ef heitt er Ý ve­ri. SÝ­ari hluta sumars breytist liturinn sÝ­ur. Gˇ­ar nokkrar saman Ý ■yrpingu og til afskur­ar. ;
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Frjˇr, vel framrŠstur, hŠfilega rakur.
     
Sj˙kdˇmar   Svartrot.
     
Harka  
     
Heimildir   Bjarnason, ┴.H. ritstj. 1996: Stˇra gar­blˇmabˇkin AlfrŠ­i gar­eigandans - ReykjavÝk Edinger, Philip & al. ed. 1981: How to grow roses ľ A Sunset Book Lane Publishing Co. ľ Menlo Park, California Nicolaisen, A. 1975: Rosernas Bog - K°benhavn, Roy, Hay & Patrick Synge 1969: The Dictionary of Garden Plants in Colour with House and Greenhouse Plants. - George Rainbird LTD 1969 (Svensk ÷versńttninga och bearbetning Sven Nilson 1974. Írebro 1974), http://www.rose-roses.com/rosepages, http://www.welt-der-rosen,de/duftrosen/_duftrosen.htm, davesgarden.com/guides/pf/go/61104/#b, www.learn2grow.com/plant/rosa-tanellis-frgant-cloud-ppaf/
     
Fj÷lgun   Sumar-, sÝ­sumar- e­a vetrargrŠ­lingar, ßgrŠ­sla, brumßgrŠ­sla.
     
Notkun/nytjar   ═ ker, sem afskorin rˇs, Ý limger­i, Ý bl÷ndu­ runnabe­. Ein af Ĺa­alĺ rˇsunum Ý seinni tÝ­, mj÷g vinsŠlt yrki.
     
Reynsla   Ein planta keypt 2005, lif­i Ý tv÷ ßr, misfˇrst Ý vetrargeymslu, Štti a­ geta ■rifist.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla   Ver­laun: RNS Gold 1963 und 1967, National Rose Society Presidents International Trophy 1964, Portland Gold Medal 1966, Duftrosenmedaille 1967, James Alexander Gamble Fragrance Award 1970, Worlds Favorite Rose 1981. Nafni­ segir allt sem segja ■arf. Blˇmin ilma afar miki­, ilmurinn mj÷g sterkur og sŠtur, en ilmurinn vill gufa upp Ý heitu sˇlskininu. Rˇsin ĹFragrant Cloudĺ er mj÷g miki­ notu­ Ý kynbŠtur og er ■vÝ foreldri margra ßgŠtra rˇsayrkja svo sem klifurrˇsarinna Rosa ĹAmericaĺ og hinnar ilmgˇ­u Rosa ĹTyphoo Teaĺ.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is