Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Pyrus ussuriensis
Ćttkvísl   Pyrus
     
Nafn   ussuriensis
     
Höfundur   Maxim.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gulpera
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi tré.
     
Kjörlendi   Sól og skjól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   - 15 m (erlendis).
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gulpera
Vaxtarlag   Lauffellandi, upprétt tré allt ađ 15 m hátt, ársprotar sléttir, gulbrúnir.
     
Lýsing   Lauf 5-10 sm, egglaga eđa nćr ţví ađ vera kringlótt, mjókka smám saman, grunnur bogadreginn-hjartalaga, jađrar međ ţorntennur, laufin hárlaus, gulgrćn ofan, ljósari á neđra borđi, verđa fagurrauđ međ aldrinum, laufleggir 2,5 sm, grannir. Blómskipunin hvelfdur klasi međ 6-9 hvítum blómum, hver allt ađ 3 sm í ţvermál. Krónublöđ öfugegglaga, mjókka ađ grunni. Aldin 3-4 sm, hálfhnöttótt, grćngul, aldinveggur verđur harđur, aldinleggur stinnur, blómstrar snemma.
     
Heimkynni   NA Asía.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakur, međalrakur, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   1, http://homeorchard.ucdavis,edu
     
Fjölgun   Sáning.
     
Notkun/nytjar   Í tré- og runnabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til 3 plöntur, sem sáđ var til 1986 og tvćr gróđursettar í beđ 1991 og ein 1994. Allar kala dálítiđ árlega, eru hćgvaxta en tóra ţó. Auk ţess er til ein í sólreit sem sáđ var til 2007.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gulpera
Gulpera
Gulpera
Gulpera
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is