Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Scilla luciliae
Ættkvísl   Scilla
     
Nafn   luciliae
     
Höfundur   (Boiss.) Speta
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fannastjarna
     
Ætt   Liljuætt (Liliaceae).
     
Samheiti   Chionodoxa luciliae Boiss.
     
Lífsform   Fjölær laukjurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fagurblár, hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hæð   15 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Fannastjarna
Vaxtarlag   Laufin 3-20 sm oft aftursveigð.
     
Lýsing   Blómstöngull allt að 14 sm, blómin 1-2 á hverjum stöngli, upprétt, Blómhlífin dauf fjólublá með með hvítt, lítið miðbelti, krónupípan 5-7 mm, flipar 12-20 x 3-8 mm. Þrjóþræðir hvítir.
     
Heimkynni   V Tyrkland.
     
Jarðvegur   Sendinn, framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Hliðarlaukar, sáning, (laukar eru settir á 5-7 sm dýpi).
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróður, í blómaengi, í grasflatir, í steinhæðir.
     
Reynsla   Harðgerð og mikið ræktuð tegund, þrífst vel í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Fannastjarna
Fannastjarna
Fannastjarna
Fannastjarna
Fannastjarna
Fannastjarna
Fannastjarna
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is