Jónas Hallgrímsson - Úr ljóðinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Juniperus communis 'Hibernica'
Ættkvísl   Juniperus
     
Nafn   communis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Hibernica'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Einir
     
Ætt   Sýprisætt (Cupressaceae).
     
Samheiti   J. communis hibernica Lodd. ex Gord., J. hibernica Lodd., J. communis stricta Carr.
     
Lífsform   Sígrænn runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Karlblóm gulleit.
     
Blómgunartími   Apríl-júní.
     
Hæð   0,5-1,5 m (-3 m)
     
Vaxtarhraði  
     
 
Einir
Vaxtarlag   Mjög þekkt, grannt, keilu- eða súlulaga yrki.
     
Lýsing   Greinar mjög þéttar, greinaendar stinnir og uppréttir (ekki hangandi eins og hjá 'Suecica'). Nálar 5-7 mm langar, 1 mm breiðar, endar snögglega í broddi (þó ekki stingandi eins og hjá 'Suecica'), blágrænar beggja vegna.
     
Heimkynni   Yrki
     
Jarðvegur   Meðalrakur, meðalfrjór, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   7
     
Fjölgun   Sumargræðlingar, síðsumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í þyrpingar, í steinhæðir, sem stakstæður runni.
     
Reynsla   Í Lystigarðinum er til ein planta sem keypt var í gróðrarstöð 2005 og gróðursett í beð það ár. Þrífst vel, ekkert kal.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Einir
Einir
Einir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is