Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Potentilla thurberi v. amorubens 'Monarch's Velvet'
ĂttkvÝsl   Potentilla
     
Nafn   thurberi
     
H÷fundur   A. Gray
     
Ssp./var   v. amorubens
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Monarch's Velvet'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Dreyramura
     
Ătt   RˇsaŠtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt.
     
Kj÷rlendi   Sˇl.
     
Blˇmlitur   Flauelsrau­ur.
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ, j˙lÝ og ßg˙st og fram Ý frost.
     
HŠ­   - 75 sm
     
Vaxtarhra­i  
     
 
Dreyramura
Vaxtarlag   D˙nhŠr­ur fj÷lhŠringur me­ kirtilhßr.
     
Lřsing   Ůessi mura er vissulega ein s˙ eftirsˇknarver­asta Ý alla gar­a. Potentilla ĹMonarch Velvetĺ er konungleg planta me­ flauels-rau­ blˇm, me­alhß, upprÚtt og blˇmstrar lengi. Laufin minna ß jar­arberjalauf.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Venjulegur jar­vegur, vel fram rŠstur.
     
Sj˙kdˇmar   Hefur mˇtst÷­u gegn sj˙kdˇmum.
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.prime-rennials.co.uk
     
Fj÷lgun   Sß­ sÝ­sumars e­a a­ haustinu e­a sÝ­la vetrar til sÝ­la vors. Pl÷ntur sem komi­ hafa upp af frŠi sem var sß­ snemma geta oft blˇmstra­ samsumars. FrŠinu er sß­ ß yfirbor­ nokku­ ■Úttar og rakrar sß­moldar Ý potta e­a bakka. Ůeki­ frŠi­ lÝtillega me­ moltu e­a sand Haldi­ hitastiginu milli 18-22 ░C. Haldi­ yfirbor­inu r÷ku en ekki vatnsˇsa, vatn komi ne­anfrß, v÷kvi­ aldrei beint ofan ß frŠin. Geymi­ bakkann Ý platpoka eftir sßningu. FrŠi­ Štti a­ spÝra ß 14-30 d÷gum. Ůegar pl÷nturnar eru or­nar ˇgu stˇrar til a­ handfjatla ■Šr eru pl÷nturnar fluttar Ý 7,5 sm potta. ŮŠr eru hertar smßm saman utan dyra eftir a­ frosthŠttan er li­in hjß a­ vorinu, Ý 10-15 daga. SÝ­an eru ■Šr grˇ­ursettar me­ 40 sm millibili Ý skrautblˇmabe­.
     
Notkun/nytjar   Au­rŠktu­. ĹMonarch's Velvetĺ kemur rÚtt upp af frŠi (ĹslŠr ekki til bakaĺ) og er mj÷g kulda■olin, ■olir frost allt ni­ur Ý -29░C og er grŠn allan veturinn ■ar sem loftslag er milt. H˙n fer snemma a­ vaxa ß vorin og blˇmstrar strax ß fyrsta ßri. Blˇmstrar aftur ef h˙n er klippt ni­ur (a.m.k erlendis). Murur eru ßgŠtar pl÷ntur a­ hafa me­ ÷­rum, eru kyrrar ■ar sem ■eim hefur veri­ planta­, (skrÝ­a ekki). ŮŠr eru gˇ­ar Ý skrautblˇmabe­, Ý kanta, Ý ker og Ý Ýlßt e­a Ý hangandi k÷rfur. ŮrÝfast vel sˇlarmegin Ý gar­inum og Ý upphŠkku­um be­um. Murur eru ■urrk■olnar en ■urfa me­alv÷kvun til a­ blˇmstra sem best. DßlÝtill ßbur­ur er gˇ­ur ef pl÷nturnar standa ■Útt, annars komast ■Šr af ßn ßbur­ar. Yrki­ 'Monarch's Velvet' er me­ Ĺmřkriĺ rau­an og miklu Ĺdřpriĺ rau­an lit en a­altegundin, krˇnubl÷­in eru me­ floskennt, dumbrautt hjarta. Til a­ fß fram ■ennan lit var pl÷ntunni augljˇslega vixlfrjˇvgu­ me­ Himalajablendingnum P. atrosanguinea Î nepalensis.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta upp af frŠi frß Thompson og Morgan sem sß­ var til 2006 og ÷nnur sem sß­ var til 1998, bß­ar ■rÝfast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Dreyramura
Dreyramura
Dreyramura
Dreyramura
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is