Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ćttkvísl |
|
Delphinium |
|
|
|
Nafn |
|
glaucum |
|
|
|
Höfundur |
|
S. Wats. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Purpuraspori |
|
|
|
Ćtt |
|
Sóleyjarćtt (Ranunculaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
D. scopulorum A. Gray v. glaucum (S.Watson) A.Gray, D. splendens G.N.Jones |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blápurpura til ljósgráfjólublár. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hćđ |
|
(60-)100-200(-300) sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar (60-)100-200(-399) sm háir, grunnur oftast grćnn, hárlaus, bláleitur. Laufin stöngullauf, 15-20, engin ađ 1/5 neđsta hluta stönglanna ţegar plantan blómstrar, laufleggir 1-14 sm. |
|
|
|
Lýsing |
|
Laufblađkan kringlótt til fimmhyrnd, 2-11 x 3-18 sm, jađrar sjaldan blúndukenndir, hárlaus, endaflipar 5-9(-15), breidd 5-24(-35) mm, oddarnir mjókka snögglega í broddyddan odd, flipar laufa á miđjum stöngli meir en 3 x lengri en ţeir eru breiđir. Blómskipunin (13-)40-90(-140)-blóma, blómleggir 1-3(-5) sm, smádúnhćrđir eđa hárlausir, smástođblöđ 2-6(-10) mm frá blómunum, grćn til blá, bandlaga, 2-7 mm, smádúnhćrđ eđa hárlaus. Bikarblöđin blápurpura til ljósgráfjólublá, smádúnhćrđ, hliđarflipar vita fram á viđ eđa eru útstćđir, 8-14(-21) x 3-6 mm, sporar beinir, standa í 45° horni viđ stöngulinn, 10-15(-19) mm, neđri krónublöđ ţekja stöngulinn ±, 4-6 mm, flipar 1-3 mm, hár í miđju, ađallega neđst á flipunum, hvít. Frćhýđi 9-20 mm, 3,5-4,5 sinnum lengri en ţau eru breiđ, hárlaus til smádúnhćrđ. Frćin međ vćng, frumur frćhýđis ílangar en stuttar, yfirborđ slétt eđa hrjúf. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N-Ameríka. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Djúpur, frjár, rakur, framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
= www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=233500500 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í skrautblómabeđ, í rađir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur vaxiđ lengi í garđinum og ţrífst vel (t.d. P9-A03 910682). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|